Minningin lifir

Minningar.is er gjaldfrjáls vefur sem auðveldar fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Verið velkomin.

Tilkynna andlát

Það er einfalt og gjaldfrjálst að tilkynna andlát á Minningar.is en við það birtist andlátstilkynning á vefnum undir „Nýleg andlát.“ Hægt er að deila andlátstilkynningunni sem fallegu spjaldi á samfélagsmiðlum sem vísar beint inn á minningarsíðu viðkomandi.

Tilkynna andlát

Nýjar minningarsíður

no image

Marta Arngrímsdóttir

14. júní 1937 - 8. október 2024

no image

Að hverju þarf að huga?

Í kjölfar andláts ástvinar þarf fólk að stíga mörg þungbær skref og taka fjölda erfiðra ákvarðana. Til að styðja við aðstandendur geymir Minningar.is ýmsar hagnýtar upplýsingar, fróðleik og yfirlit yfir þjónustuaðila.

Lesa meira
no image

Hvíld og sálarnæring er mikilvæg

no image

Sirrý tekur viðtal við Bergljótu Rist

no image

Útfararþjónustur komnar á þjónustusíðuna

no image

Viltu skrifa minningargrein?

Það er einfalt og gjaldfrjálst að skrifa minningargrein á Minningar.is sem birtist á minningarsíðu viðkomandi.

Skrifa minningargrein
no image

Gjöf til þjóðar

Við heimsóttum forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannesson á Bessastaði sem opnaði vefinn formlega með eftirfarandi orðum: „Góðar Minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef.“

Lesa meira
no image

Skráðu þig á póstlista Minningar.is

Við sendum þér fréttabréf með upplýsingum um nýjungar á vefnum og ábendingum um áhugavert efni.