Hlaðvarp

Hlaðvarp Minningar.is er í umsjón Sirrýjar Arnardóttur, þar sem hún tekur fólk tali um fráfallna þjóðþekkta einstaklinga og rifjar upp lifandi minningar frá ævi þeirra og störfum.

no image
no image
Þáttur 1 | 28 mín

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir talar um Séra Bolla Þóri Gústavsson

no image
Þáttur 2 | 34 mín

Þórarinn Eldjárn talar um Halldóru Eldjárn

no image
Þáttur 3 | 26 mín

Helma Þorsteinsdóttir talar um Þorstein Sæmundsson

no image
Þáttur 4 | 25 mín

Kristján Gíslason talar um Gísla Kristjánsson

no image
Þáttur 5 | 27 mín

Bergljót Rist talar um Sigurjón Rist

Þáttur 1  |  28 mín

14. apríl 2022

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir talar um Séra Bolla Þóri Gústavsson

Sirrý Arnardóttir ræðir við dóttur séra Bolla Þóris Gústavssonar, prests, vígslubiskups, myndlistarmanns og rithöfundar. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir stiklar á stóru í viðburðaríkri ævi föður síns og deilir minningum sínum um persónuleika hans og lífshlaup.

Tengdar greinar

Viltu skrifa minningargrein?

Það er einfalt og gjaldfrjálst að skrifa minningargrein á Minningar.is sem birtist á minningarsíðu viðkomandi.

Skrifa minningargrein