Útfarir á næstunni

Tilkynna um útför og stofna minningarsíðu

Það er einfalt og gjaldfrjálst að tilkynna útför á Minningar.is en við það birtist andlátstilkynning á vefnum undir „Nýleg andlát.“ Hægt er að linka á streymi frá útför í útfarartilkynningu og deila sálmaskrá fyrir þá sem ekki sjá sér fært að mæta í jarðarförina. Einnig er hægt að deila andlátstilkynningunni sem fallegu spjaldi á samfélagsmiðlum sem vísar beint inn á minningarsíðu viðkomandi.

Stofna minningarsíðu

Nýjar minningarsíður

no image

Unnur Ólafsdóttir

18. mars 1934 - 7. október 2023