Fræðsluefni
Greinasafn Minningar.is er í stöðugri þróun. Ertu með ábendingu um fræðsluefni sem ætti heima á Minningar.is? Endilega skrifaðu okkur á minningar@minningar.is
13. maí 2022
Hvernig skrifa á gott æviágrip
Hið vanabundna æviágrip er með nokkuð fast mótuðu sniði. Við skoðum hefðina og gefum góð ráð um hvernig gott æviágrip er framsett og tillögur að hvernig brjóta má upp formið og grípa lesandan.
12. maí 2022
Bergljót Rist talar um Sigurjón Rist
Í fimmta þætti talar Bergljót Rist um föður sinn Sigurjón Rist vatnamælingamann.
2. maí 2022
Hvíld og sálarnæring er mikilvæg
Gunnar Rúnar Matthíasson hefur á löngum ferli snert líf ótal margra sem hafa legið á spítala á Íslandi eða verið í hlutverki aðstandenda. Hann tók á móti Minningum á skrifstofu sinni í Fossvogi og ræddi um margvíslegar hliðar starfs síns sem forstöðumaður sálgæslu sjúkrahúspresta og sjúkrahúsdjákna á Landspítala.
21. apríl 2022
Þórarinn Eldjárn talar um Halldóru Eldjárn
Sirrý ræðir við Þórarinn Eldjárn um móður hans Halldóru Eldjárn, fyrrverandi forsetafrú. Hann deilir minningum sínum um hana og lýsir perónuleika hennar og uppeldisaðferðum. Hann ráðleggur einnig öllu ungu fólki að yfirheyra eldri kynslóðina til að minningar og sögur þeirra tapist ekki, og talar í því samhengi um mikilvægi að Minningar.is.
5. maí 2022
Kristján Gíslason talar um Gísla Kristjánsson
Sirrý ræðir við Kristján Gíslason um pabba hans Gísla Kristjánsson vélstjóra og tæknilegs ráðgjafa og listamanns. Hann lýsir persónulegum einkennum pabba síns, og rifjar upp minningar af metnaðarfullri kassabílagerð og gosbrunnasmíði. Hann deilir sögum frá mörgum skeiðum í ævi Gísla, á lifandi og skemmtilegan hátt.
28. apríl 2022
Helma Þorsteinsdóttir talar um Þorstein Sæmundsson
Sirrý ræðir við Helmu Þorsteinsdóttur um pabba hennar, Þorstein Sæmundsson flugvirkja. Hún stiklar á stóru í ævi hans og lýsir á skemmtilegan hátt sambandi þeirra mæðgina. Hún gefur innsýn inn í hvernig það er að missa ástvin úr sjálfsvígi og talar um hvernig stuðningur við aðstandendur hefur þróast til hins betra á undanförnum árum.
14. apríl 2022
Séra Jóna Hrönn Bolladóttir talar um Séra Bolla Þóri Gústavsson
Í þessum fyrsta þætti ræðir Sirrý Arnardóttir við séra Jónu Hrönn Bolladóttur um pabba hennar séra Bolla Þóri Gústavsson.
25. febrúar 2022
Blóm dreifa huganum
Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, blómaskreytir, ræddi við Minningar um tilganginn með blómum í sorg og gleði og gaf okkur nokkur ráð og hugmyndir varðandi blóm þegar andlát ber að.
15. febrúar 2022
Nánd skiptir öllu máli
Minningar ræddu við Huldu Guðmundsdóttur um sorg og missi, sorg í menningu Íslendinga og tilurð Sorgarmiðstöðvar, þar sem hún starfar sem gjaldkeri og situr í stjórn.
24. desember 2021
Erfidrykkja
Í huga margra er erfidrykkjan mikilvægur hluti af kveðjuathöfninni því þar kemur fólk saman til að minnast og votta hvert öðru samúð.
24. desember 2021
Erfðamál
Í margbreytilegum fjölskyldumynstrum samtímans er gjarnan léttir að ná að leiða erfðamál til lykta á hnökralausan hátt.
23. desember 2021
Kostnaður og styrkir
Útfararkostnaður getur verið mjög mismunandi allt eftir því hvaða leið er farin, til dæmis í vali á kistu, tónlistarflutningi eða umgjörð athafnar.
16. desember 2021
Að velja hvílustað
Hluti af því að kveðja látinn ástvin er að velja stað til hinstu hvílu. Sumir eiga þegar frátekinn stað í duftreit, grafreit eða kirkjugarði. Aðrir hafa látið í ljós hinstu óskir. Annars kemur það í hlut aðstandenda að velja ástvini sínum hvílustað.
15. desember 2021
Undirbúningur útfarar
Útförin er kveðjuathöfn samfélagsins og opin fleirum en nánustu aðstandendum. Hún gefur fjölskyldu og vinum tækifæri til að eiga stund saman og heiðra minningu hinnar látnu manneskju.
15. desember 2021
Undirbúningur kistulagningar
Kistulagning er stutt og falleg kveðjuathöfn fyrir nánustu aðstandendur. Í aðdraganda hennar er meðal annars valin kista og fatnaður sem hin látna manneskja á að klæðast.
15. desember 2021
Að tilkynna andlát
Að tilkynna öðrum eða frétta sjálfur af andláti getur verið viðkvæmt, sérstaklega ef um náinn vin eða ættingja er að ræða.
7. desember 2021
Að hafa samband við útfararþjónustu
Algengast er að fagaðili á vettvangi hafi samband við útfararþjónustu skömmu eftir andlát, þegar aðstandendur hafa valið hvert þeir vilja leita.
6. desember 2021
Við andlát
Andlát ættingja eða vinar markar alltaf tímamót í lífi fólks, hvort sem það á sér aðdraganda eða ekki. Í sumum tilfellum liggja hinstu óskir fyrir, en oftar en ekki eru aðstandendur á algjörum byrjunarreit.