Fylgja minningarsíðu
Óskar Henning Valgarðsson Áldal
Fylgja minningarsíðu
13. júní 1935 - 28. janúar 2022
Minningarorð: Óskar Henning Valgarðsson Áldal
Óskar Henning Valgarðsson Áldal Vélvirki fæddist á Siglufirði 13. júní 1935.
Minningarorð
Pabbi minn, Óskar Henning Valgarðsson Áldal er látinn.
Eiginmaður minn Óskar Henning Valgarðsson Áldal
Elsku vinur.
Óskar Henning Valgarðsson Áldal
Svo stutt virðist manni lífið þegar litið er um öxl og tíminn fljótur að líða. Faðir minn og vinur Óskar H. Valgarðsson er látinn áttatíu og sex ára. Hann lést fyrir aldur fram þessi gamli fimleikamaður, vel á sig kominn fram á síðustu stundu. Kvikur í hreyfingum, ungur í anda og bjartur í hugsun. Rík réttlætiskennd hans leiddi hann ungan í pólitíkina, verkalýðshreyfinguna og launabaráttuna mitt í vexti og þroskaokkar unga lýðveldis. Hann gengdi trúnaðarsörfum í Félagi Járniðanaðarmanna. Sá velferðarsamfélag eftirstríðsáranna verða til og tók þátt í að móta það.