no image

Fylgja minningarsíðu

Ólína Margrét Sveinsdóttir

Fylgja minningarsíðu

2. mars 1948 - 15. janúar 2023

Andlátstilkynning

Ástkær móðir okkar, amma og langamma, Ólína Margrét Sveinsdóttir Lést á Hrafnistu Boðaþingi þann 15. janúar sl. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 23. janúar kl 13

Útför

23. janúar 2023 - kl. 13:00

Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 23. janúar kl 13

Aðstandendur

Dómald Leó Burknason Berglind Nanna Ólínudóttir barnabörn og barnabarnabörn

Elsku mamma mín

Mamma er farin í sumarlandið,hún mamma mín.

Hinsta kveðja

Elsku hjartans Ólý frænka okkar sem var okkur svo miklu meira en móðursystir hefur hafið sína hinstu för. Margar minningarnar eigum við um þessa sterku, góðu, og harðduglegu móðursystir okkar sem lét ekkert stoppa sig hvort sem það var í námi, starfi eða í stóru glímunni við erfiðan sjúkdóm sem hún barðist við í langan tíma

Elskuleg Amma og langamma

Elskuleg Amma og langamma okkar hvaddi þennan heim Sunnudaginn 15 Janúar síðastliðin.