Minningargreinar sem birtust í Morgunblaðinu við útför
Elsku mamma mín, þá er komið að kveðjustundinni. Trúðu mér, mikið ofboðslega er sárt til þess að vita að þú verður ekki lengur á meðal okkar.
Besta amma mín
Heimsins besta amma mín, þetta er allt voða skrítið ennþá.. alltaf ótrúlega skrítið að hringja ekki í þig á afmælisdaginn, að þú hringir ekki á afmælisdaginn minn- eða Hafdísar Maríu og hvað þá heyra ekki í þér á gamlárskvöld. Ég heyri allavega alltaf í afa.