no image

Fylgja minningarsíðu

Jónína Arnfríður Víglundsdóttir

Fylgja minningarsíðu

20. janúar 1918 - 21. desember 1998

Útför

Útför hefur farið fram.

Hjónin Jónína Arnfríður Víglundsdóttir og Þorsteinn Stefánsson

Jónína var fædd á Haukstöðum í Vesturdal í Vopnafirði 20. janúar 1918. Foreldrar hennar voru Víglundur Helgason og Svanborg Björnsdóttir. Víglundur átti ættir í Fnjóskárdal og Mývatnssveit en ættir Svanborgar voru fyrir austan. Systkini Jónínu voru sex. Stærðin í ættinni er sennilega mest frá móðurætt okkar komin.