no image

Fylgja minningarsíðu

Jóhannes Hólm Reynisson

Fylgja minningarsíðu

6. október 1950 - 29. desember 2022

Andlátstilkynning

Jóhannes Hólm Reynisson Framkvæmdastjóri Fínpússningar Vallarás 15, Reykjanesbæ Lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. Desember 2022

Útför

11. janúar 2023 - kl. 13:00

Útför hefur farið fram.

Sálmaskrá
Aðstandendur

Ásdís Runólfsdóttir Sólveig Þóra Jóhannesdóttir Ólafur Þór Jóhannesson - Aldís Arnardóttir Elsa Guðrún Jóhannesdóttir - Jón Kjartan Kristinsson Óttarr Makuch - Marcin Makuch Runólfur Ólafur Gíslason - Hafdís Fanndal Þórir Guðlaugson - Rannveig Erlingsdóttir Heiðar Már Guðlaugsson - Brynhildur Kristinsdóttir Barnabörn og barnabarnabörn

Þakkir

Aðstandendur þakka auðsýnda samúð og vinarhug

Elsku pabbi

Þó við höfum vitað í einhvern tíma í hvað stefndi og baráttan væri töpuð er erfitt að sætta sig við það og einhvernvegin er maður ekki undirbúinn undir það þegar kallið svo kemur, þó maður haldi það.