no image

Fylgja minningarsíðu

Guðmundur Jón Sigurðsson

Fylgja minningarsíðu

1. mars 1959 - 2. ágúst 2023

Andlátstilkynning

Guðmundur Jón Sigurðsson bifreiðastjóri er látinn, 64 ára að aldri. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju, föstudaginn 11. ágúst kl. 13.

Útför

11. ágúst 2023 - kl. 13:00

Guðmundur Jón verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju, föstudaginn 11 ágúst kl. 13.

Genginn er góðvinur minn

Genginn er góðvinur minn, Guðmundur Jón Sigurðsson.Sannlega einn af sonum Flateyrar og þar lágu leiðir okkar fyrst saman. Guðmundi fannst gaman að lækni sem leyfði reykingar á kaffistofunni og lækninum fannst gaman að Guðmundi sem drap í sígarettunni þegar hundurinn kom inn. Sagði Guðmundur að hundraðfalt þefskyn hunds á við mann réttlæti slíkan gjörning.

no image
Faðmlag og stríðnisglampi í augum

Þétt faðmlag stríðnisglampi í augunum og góðlátlegt bros út í annað þannig var Gummi Sig

no image
Stríðinn og með einstakt hjartalag

Það var þungbært að fá þá harmafregn að Guðmundur Jón Sigurðsson væri látinn. Hann hafði glímt við krabbamein en vonir stóðu til þess að hægt væri að halda þeim vágesti í skefjum. Það fór á annan veg.

no image