no image

Fylgja minningarsíðu

Dagbjört Sigríður Brynjólfsdóttir

Fylgja minningarsíðu

3. febrúar 1905 - 16. janúar 1989

Útför

Útför hefur farið fram.

Elskuleg amma mín.

Dagbjört S. Brynjólfsdóttir ­ Minningarorð Fædd 3. febrúar 1905 Dáin 16. janúar

Far þú í Friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk

Dagbjört S. Brynjólfsdóttir Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) Í dag kveðjum við okkar elskulegu ömmu, Dagbjörtu Brynjólfsdóttur. Hún andaðist í Borgarspítalanum 16. janúar síðastliðinn nærri 84 ára að aldri.