no image

Fylgja minningarsíðu

Brynjólfur Jónsson

Fylgja minningarsíðu

14. janúar 1939 - 26. ágúst 2023

Andlátstilkynning

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Brynjólfur Jónsson, lést laugardaginn 26. ágúst á heimili sínu í Valencia á Spáni.

Útför

30. ágúst 2023 - kl. 16:30

Kistulagning og bálför fer fram í Valencia, Spánn, miðvikudaginn 30. ágúst 2023. Athöfn á Íslandi verður tilkynnt síðar.

Aðstandendur

Guðrún Sigurborg Brynjólfsdóttir, Margrét Halldóra Brynjólfsdóttir, Sveinn Adamu Brynjólfsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

Binni og Ditta

„Love you“ voru ávalt kveðjuorð Dittu og Binna þegar við kvöddumst. Þau kenndu mér að segja þessi tvo orð eftir að hafa dvalist hjá þeim sumarlangt í NewOrleans árið 1985. Ég var þá 15 ára gömul og hafði aldrei heyrt þessi orð notuð fyrr og fannst þau einstaklega hallærisleg – of amerísk - þar til ég vandist á að nota þau sjálf, alla tíð síðan.